Fundargerð 130. þingi, 86. fundi, boðaður 2004-03-18 10:30, stóð 10:30:07 til 18:20:35 gert 19 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 18. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Ásta Möller tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 6. þm. Reykv. n.


Umræður utan dagskrár.

Starfsskilyrði héraðsdómstólanna.

[10:32]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Tilhögun þingfundar.

[11:06]

Forseti gat þess að hæstv. iðnrh. hefði óskað eftir því að þrjú fyrstu dagskrármálin, Raforkulög, Landsnet hf. og Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, yrðu rædd saman. Við þeirri ósk var orðið.

Þá las forseti bréf frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem farið var fram á tvöföldun ræðutíma í 1.--3. dagskrármáli. Fallist var á beiðnina.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 740. mál (flutningur raforku, gjaldskrár o.fl.). --- Þskj. 1104.

og

Landsnet hf., 1. umr.

Stjfrv., 737. mál. --- Þskj. 1097.

og

Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 1. umr.

Stjfrv., 747. mál. --- Þskj. 1117.

[11:06]

[Fundarhlé. --- 12:45]

[13:31]

[14:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:58]

Útbýting þingskjala:


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 751. mál (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.). --- Þskj. 1122.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, 1. umr.

Stjfrv., 754. mál (breytt eignarhald). --- Þskj. 1129.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 1. umr.

Stjfrv., 734. mál (EES-reglur, gildissvið). --- Þskj. 1090.

[17:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 2. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 605, nál. 1151, brtt. 1152.

[17:24]

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------