Fundargerð 130. þingi, 88. fundi, boðaður 2004-03-23 13:30, stóð 13:30:02 til 19:22:45 gert 24 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 23. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 5. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti tilkynnti að ákveðið hefði verið að atkvæðagreiðslur færu fram kl. 3.


Umræður utan dagskrár.

Afleiðingar hermdarverkanna í Madríd.

[13:33]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Framboð og kjör forseta Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 748. mál (kjörskrár, mörk kjördæma). --- Þskj. 1119.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 3. umr.

Stjfrv., 514. mál (vátryggingar). --- Þskj. 786.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 1199, brtt. 1200.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 2. umr.

Stjfrv., 342. mál (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur). --- Þskj. 416, nál. 1181.

[14:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjald af áfengi og tóbaki, 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 417, nál. 1182, brtt. 1183.

[14:56]

Umræðu frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 750. mál (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1121.

[15:03]


Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, frh. 1. umr.

Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130.

[15:03]


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1120.

[15:03]


Framboð og kjör forseta Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 748. mál (kjörskrár, mörk kjördæma). --- Þskj. 1119.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1224).


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 514. mál (vátryggingar). --- Þskj. 786.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1225).


Erfðafjárskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 1199, brtt. 1200.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1226).


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 2. umr.

Stjfrv., 342. mál (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur). --- Þskj. 416, nál. 1181.

[15:07]


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 417, nál. 1182, brtt. 1183.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:18]

Útbýting þingskjala:


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, síðari umr.

Stjtill., 479. mál. --- Þskj. 729, nál. 1148.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, síðari umr.

Stjtill., 482. mál. --- Þskj. 754, nál. 1147.

[16:53]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:38]

Útbýting þingskjala:


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, síðari umr.

Stjtill., 612. mál. --- Þskj. 920, nál. 1146.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, fyrri umr.

Þáltill. BH og RG, 453. mál. --- Þskj. 647.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GMJ og JBjarn, 485. mál (sóknardagar handfærabáta). --- Þskj. 757.

[18:49]

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------