Fundargerð 130. þingi, 98. fundi, boðaður 2004-04-16 10:30, stóð 10:30:08 til 13:54:13 gert 16 14:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

föstudaginn 16. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram í dag. Sú fyrri væri að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s. og færi fram áður en gengið yrði til dagskrár, en hin síðari, að beiðni hv. 8. þm. Norðvest., yrði að loknu hádegishléi.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra.

[10:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 870. mál (tæknirannsóknir o.fl.). --- Þskj. 1328.

[11:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Stjfrv., 871. mál (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.). --- Þskj. 1329.

[11:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:14]

Útbýting þingskjals:


Einkamálalög og þjóðlendulög, 1. umr.

Stjfrv., 872. mál (gjafsókn). --- Þskj. 1330.

[12:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veðurþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1195.

[12:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 1. umr.

Stjfrv., 876. mál (skilagjald). --- Þskj. 1334.

[13:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eiturefni og hættuleg efni, 1. umr.

Stjfrv., 877. mál (sæfiefni, EES-reglur). --- Þskj. 1335.

[13:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:21]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 878. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1336.

[13:42]


Búnaðarfræðsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 879. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1337.

[13:43]


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 850. mál (Fiskræktarsjóður). --- Þskj. 1307.

[13:43]


Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 869. mál (reikningsskil). --- Þskj. 1327.

[13:44]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 882. mál (beiting samkeppnisreglna EES-samningsins). --- Þskj. 1340.

[13:44]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 881. mál (Stofnsjóður, framtakssjóðir). --- Þskj. 1339.

[13:45]


Lokafjárlög 2002, frh. 1. umr.

Stjfrv., 848. mál. --- Þskj. 1305.

[13:46]


Tónlistarsjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 910. mál. --- Þskj. 1382.

[13:46]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 856. mál (sameining sveitarfélaga, nefndir, ábyrgðir o.fl.). --- Þskj. 1313.

[13:47]


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, frh. fyrri umr.

Stjtill., 873. mál. --- Þskj. 1331.

[13:48]


Evrópufélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1355.

[13:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1432).


Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1356.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1433).


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (matsreglur, EES-reglur). --- Þskj. 1354.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1434).


Varðveisla Hólavallagarðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 765. mál. --- Þskj. 1153.

[13:50]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 870. mál (tæknirannsóknir o.fl.). --- Þskj. 1328.

[13:50]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 871. mál (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.). --- Þskj. 1329.

[13:51]


Einkamálalög og þjóðlendulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 872. mál (gjafsókn). --- Þskj. 1330.

[13:51]


Veðurþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1195.

[13:52]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 876. mál (skilagjald). --- Þskj. 1334.

[13:52]


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 877. mál (sæfiefni, EES-reglur). --- Þskj. 1335.

[13:53]

[13:53]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 21.--23. mál.

Fundi slitið kl. 13:54.

---------------