Fundargerð 130. þingi, 101. fundi, boðaður 2004-04-23 10:30, stóð 10:30:01 til 19:55:57 gert 24 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

föstudaginn 23. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Sumarkveðjur.

[10:30]

Forseti óskaði alþingismönnum, starfsmönnum Alþingis og landsmönnum öllum gleðilegs sumars.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:35]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu um afbrigði upp úr kl. 11.30.


Bann við umskurði kvenna, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 198. mál. --- Þskj. 201.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kvennahreyfingin á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÞBack, 199. mál. --- Þskj. 202.

[11:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 200. mál. --- Þskj. 203.

[11:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 283. mál. --- Þskj. 321.

[11:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:06]


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, 1. umr.

Stjfrv., 934. mál. --- Þskj. 1420.

[12:07]

[Fundarhlé. --- 13:12]

[13:41]

Útbýting þingskjala:

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framlagning frumvarps um eignarhald á fjölmiðlum.

[13:51]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.

Stjfrv., 947. mál (flugvallaskattur). --- Þskj. 1441.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 948. mál. --- Þskj. 1442.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 945. mál (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1439.

og

Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa, 1. umr.

Stjfrv., 946. mál. --- Þskj. 1440.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:04]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingarsamningar, 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 1358, brtt. 1316.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn flugslysa, 3. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 1357, frhnál. 1404.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 1136, frhnál. 1383, brtt. 1384.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (heildarlög). --- Þskj. 867.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 570. mál (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 860, nál. 1303 og 1378, brtt. 1304 og 1379.

[16:27]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (slátrun eldisfisks). --- Þskj. 630, nál. 1409.

[17:38]

[17:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:03]

Útbýting þingskjala:


Siglingastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 675, nál. 1418, brtt. 1419.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Milliliðalaust lýðræði, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 600. mál. --- Þskj. 906.

[18:10]

[18:26]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kornrækt á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÖB, 433. mál. --- Þskj. 599.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:14]

Útbýting þingskjala:


Kirkjugripir, fyrri umr.

Þáltill. ÖB, 434. mál. --- Þskj. 602.

[19:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsdómur og ráðherraábyrgð, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 595. mál. --- Þskj. 894.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 852. mál (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.). --- Þskj. 1309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------