Fundargerð 130. þingi, 104. fundi, boðaður 2004-04-27 23:59, stóð 14:04:43 til 19:00:03 gert 28 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

þriðjudaginn 27. apríl,

að loknum 103. fundi.

Dagskrá:


Borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar.

Fsp. SJS, 859. mál. --- Þskj. 1317.

[14:06]

Umræðu lokið.


Menningarhús ungs fólks.

Fsp. BrM, 929. mál. --- Þskj. 1413.

[14:21]

Umræðu lokið.


Menntagátt.

Fsp. LS, 936. mál. --- Þskj. 1426.

[14:32]

Umræðu lokið.


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda.

Fsp. EMS, 628. mál. --- Þskj. 937.

[14:41]

Umræðu lokið.


Störf á vegum ríkisvaldsins á Eyjafjarðarsvæðinu.

Fsp. EMS, 794. mál. --- Þskj. 1209.

[15:00]

Umræðu lokið.


Samkeppnisstofnun.

Fsp. SigurjÞ, 721. mál. --- Þskj. 1070.

[15:22]

Umræðu lokið.


Starfsskilyrði loðdýraræktar.

Fsp. JBjarn, 763. mál. --- Þskj. 1144.

[15:40]

Umræðu lokið.


Slátrun alifugla.

Fsp. JBjarn, 900. mál. --- Þskj. 1368.

[15:57]

Umræðu lokið.


Markaðssetning lambakjöts innan lands.

Fsp. AKG, 902. mál. --- Þskj. 1370.

[16:13]

Umræðu lokið.


Kröfur til sauðfjársláturhúsa.

Fsp. AKG, 903. mál. --- Þskj. 1371.

[16:29]

Umræðu lokið.


Aðlögun mjólkuriðnaðar að kröfum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.

Fsp. AKG, 904. mál. --- Þskj. 1372.

[16:50]

Umræðu lokið.


Stefnumótun í mjólkurframleiðslu.

Fsp. AKG, 905. mál. --- Þskj. 1373.

[17:03]

Umræðu lokið.

[17:15]

Útbýting þingskjala:


Afkoma mjólkurframleiðenda.

Fsp. AKG, 906. mál. --- Þskj. 1374.

[17:16]

Umræðu lokið.


Strandsiglinganefnd.

Fsp. JBjarn, 811. mál. --- Þskj. 1229.

[17:29]

Umræðu lokið.


Flutningur hættulegra efna um Hvalfjarðargöng.

Fsp. GuðjG, 938. mál. --- Þskj. 1428.

[17:45]

Umræðu lokið.


Símaþjónusta barnadeildar á Landspítalanum.

Fsp. ÞBack, 707. mál. --- Þskj. 1049.

[18:01]

Umræðu lokið.


Afsláttarkort Tryggingastofnunar.

Fsp. ÞBack, 713. mál. --- Þskj. 1055.

[18:09]

Umræðu lokið.


Menntun fótaaðgerðafræðinga.

Fsp. AKG, 808. mál. --- Þskj. 1223.

[18:21]

Umræðu lokið.


Tannheilsa barna og lífeyrisþega.

Fsp. JóhS, 826. mál. --- Þskj. 1259.

[18:33]

Umræðu lokið.


Framtíðaruppbygging Landspítalans.

Fsp. JBjart, 939. mál. --- Þskj. 1429.

[18:46]

Umræðu lokið.

[18:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 21. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------