Fundargerð 130. þingi, 113. fundi, boðaður 2004-05-12 10:30, stóð 10:29:06 til 00:22:22 gert 13 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 12. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps.

[10:29]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps.

[10:54]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1525, nál. 1618 og 1629, brtt. 1619.

[11:43]

[Fundarhlé. --- 13:15]

[13:47]

Útbýting þingskjala:

[13:47]

[Fundarhlé. --- 16:02]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[17:02]

[Fundarhlé. --- 19:02]

[20:00]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um fjölmiðlafrumvarp.

[00:19]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

Fundi slitið kl. 00:22.

---------------