Útbýting 131. þingi, 101. fundi 2005-04-01 16:43:32, gert 4 8:29

Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, 706. mál, þáltill. SJS og ÖJ, þskj. 1064.

Áfengislög, 694. mál, frv. SKK o.fl., þskj. 1052.

Brottfall innflytjenda í framhaldsskólum, 712. mál, fsp. BjörgvS, þskj. 1070.

Endurgreiðslur gjalda íslensks skipaiðnaðar, 710. mál, fsp. GuðjG, þskj. 1068.

Erfðafjárskattur, 717. mál, fsp. GunnB, þskj. 1075.

Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 698. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 1056.

Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 723. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 1081.

Kaup á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu, 711. mál, þáltill. JBjart o.fl., þskj. 1069.

Loftferðir, 699. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 1057.

Lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar, 718. mál, fsp. GunnB, þskj. 1076.

Nýframkvæmdir í vegagerð, 719. mál, fsp. GunnB, þskj. 1077.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, 704. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1062.

Uppbygging öldrunarþjónustu, 716. mál, fsp. BjörgvS, þskj. 1074.