Dagskrá 131. þingi, 10. fundi, boðaður 2004-10-18 15:00, gert 2 14:37
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. okt. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Tryggur lágmarkslífeyrir, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Strandsiglingar, þáltill., 161. mál, þskj. 161. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Íþróttaáætlun, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 190. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  5. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 191. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
  6. Fórnarlamba- og vitnavernd, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  7. Breyting á kennitölukerfinu, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  8. Atvinnuvegaráðuneyti, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  9. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  10. Skráning nafna í þjóðskrá, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skipan nefndar á vegum fjármálaráðuneytis (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Rússneskur herskipafloti við Ísland (umræður utan dagskrár).