Dagskrá 131. þingi, 35. fundi, boðaður 2004-11-22 15:00, gert 23 8:54
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. nóv. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Loftslagssamningurinn og stefna Íslands.
    2. Viðræður utanríksráðherra Íslands og Bandaríkjanna.
    3. Svæðalokun á grunnslóð.
    4. Viðræður um skiptingu tekjustofna ríkis og sveitarfélaga.
  2. Fjáraukalög 2004, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 375, 380 og 390, brtt. 376, 377, 378 og 391. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Norræni fjárfestingarbankinn, stjfrv., 284. mál, þskj. 307. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 299. mál, þskj. 326. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 300. mál, þskj. 327. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 335. mál, þskj. 374. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 321. mál, þskj. 357. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 330. mál, þskj. 368. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Meðferð opinberra mála og aðför, stjfrv., 309. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  10. Fullnusta refsingar, stjfrv., 336. mál, þskj. 379. --- 1. umr.
  11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit við fjármálastarfsemi, stjfrv., 320. mál, þskj. 356. --- 1. umr.
  12. Raforkulög, stjfrv., 328. mál, þskj. 366. --- 1. umr.
  13. Háskóli Íslands, stjfrv., 348. mál, þskj. 394. --- 1. umr.
  14. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 349. mál, þskj. 395. --- 1. umr.
  15. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 350. mál, þskj. 396. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.