Dagskrá 131. þingi, 67. fundi, boðaður 2005-02-07 15:00, gert 8 8:3
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. febr. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Vörumerkið Iceland.
    2. Upplýsingar um stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu.
    3. Áhrif hálendisvegar á aðra vegagerð.
    4. Stytting náms til stúdentsprófs.
    5. Uppsagnir á Landsbókasafni -- háskólabókasafni.
  2. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 419. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 190. mál, þskj. 190, brtt. 756. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 160. mál, þskj. 160. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Helgidagafriður, stjfrv., 481. mál, þskj. 735. --- 1. umr.
  7. Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 484. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  8. Fjarsala á fjármálaþjónustu, stjfrv., 482. mál, þskj. 736. --- 1. umr.
  9. Tollalög, stjfrv., 493. mál, þskj. 753. --- 1. umr.
  10. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 757. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Niðurröðun fyrirspurna til ráðherra (um fundarstjórn).