Dagskrá 131. þingi, 68. fundi, boðaður 2005-02-08 13:30, gert 9 8:17
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. febr. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tollalög, stjfrv., 493. mál, þskj. 753. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 757. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 362. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  4. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 387. mál, þskj. 481. --- 1. umr.
  5. Dómstólar, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  7. Endurskoðun á sölu Símans, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. fyrri umr.
  8. Fjármálaeftirlitið, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  9. Stjórnarskipunarlög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  10. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  11. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
  12. Fjármálafyrirtæki, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  13. Kvennahreyfingin á Íslandi, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  14. Afdrif laxa í sjó, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  15. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  16. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 60. mál, þskj. 60. --- Fyrri umr.
  17. Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  18. GATS-samningurinn, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.
  19. Þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Fyrri umr.
  20. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  21. Áfengislög, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
  22. Upplýsingalög, frv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.
  23. Þingsköp Alþingis, frv., 135. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
  24. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 143. mál, þskj. 143. --- 1. umr.
  25. Gjaldþrotaskipti, frv., 205. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  26. Innheimtulög, frv., 224. mál, þskj. 227. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundir í landbúnaðarnefnd (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.