Dagskrá 131. þingi, 77. fundi, boðaður 2005-02-21 15:00, gert 22 8:43
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. febr. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Efnahagsmál.
    2. Reiðhús.
    3. Byggðamál.
    4. Nýting mannvirkja á varnarliðssvæðinu.
    5. Tryggingamál.
  2. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 640. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 435. mál, þskj. 641. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 436. mál, þskj. 642. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 437. mál, þskj. 643. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 438. mál, þskj. 644. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 191. mál, þskj. 191, nál. 569, brtt. 570. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, stjfrv., 504. mál, þskj. 768. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 537. mál, þskj. 811. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 51. mál, þskj. 51. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Kvennahreyfingin á Íslandi, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, stjfrv., 399. mál, þskj. 506, nál. 812, brtt. 813. --- 2. umr.
  15. Einkaleyfi, stjfrv., 251. mál, þskj. 269, nál. 815 og 818, brtt. 819. --- 2. umr.
  16. Afdrif laxa í sjó, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  17. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  18. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 60. mál, þskj. 60. --- Fyrri umr.
  19. Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  20. GATS-samningurinn, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á embættum fastanefnda.