Dagskrá 131. þingi, 84. fundi, boðaður 2005-03-07 15:00, gert 8 11:54
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. mars 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Upphæð ellilífeyris og skerðingarreglur.,
    2. Upplýsingaskylda fjármálastofnana til skattstjóra.,
    3. Starfshópur um viðbúnað vegna efna-, sýkla- og geislavopna.,
    4. Eignarhald á Hótel Sögu og fleiri fyrirtækjum.,
    5. Kynferði og eignarhald í atvinnurekstri og landbúnaði.,
  2. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, stjfrv., 399. mál, þskj. 895. --- 3. umr.
  3. Einkaleyfi, stjfrv., 251. mál, þskj. 269. --- 3. umr.
  4. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frv., 215. mál, þskj. 217, nál. 869, brtt. 870. --- 2. umr.
  5. Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, stjfrv., 504. mál, þskj. 768, nál. 898, brtt. 899. --- 2. umr.
  6. Rannsóknarnefnd umferðarslysa, stjfrv., 236. mál, þskj. 242, nál. 908, brtt. 909. --- 2. umr.
  7. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 757, nál. 906, brtt. 907 og 925. --- 2. umr.
  8. Almannatryggingar, stjfrv., 587. mál, þskj. 879. --- 1. umr.
  9. Þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Fyrri umr.
  10. Almenn hegningarlög, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  11. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Framtíð Reykjavíkurflugvallar (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Varamenn taka þingsæti.