Dagskrá 131. þingi, 85. fundi, boðaður 2005-03-08 13:30, gert 1 14:15
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. mars 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, stjfrv., 399. mál, þskj. 895. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Einkaleyfi, stjfrv., 251. mál, þskj. 269. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frv., 215. mál, þskj. 217, nál. 869, brtt. 870. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, stjfrv., 504. mál, þskj. 768, nál. 898, brtt. 899. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Rannsóknarnefnd umferðarslysa, stjfrv., 236. mál, þskj. 242, nál. 908, brtt. 909. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 757, nál. 906, brtt. 907 og 925. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Almenn hegningarlög, frv., 72. mál, þskj. 72. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Samkeppnislög, stjfrv., 590. mál, þskj. 883. --- 1. umr.
  11. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 591. mál, þskj. 884. --- 1. umr.
  12. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 592. mál, þskj. 885. --- 1. umr.
  13. Miðlun vátrygginga, stjfrv., 551. mál, þskj. 832. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala Símans og einkavæðingarnefnd (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Mælendaskrá í athugasemdum um störf þingsins (um fundarstjórn).