Dagskrá 131. þingi, 87. fundi, boðaður 2005-03-10 10:30, gert 11 8:10
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. mars 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Miðlun vátrygginga, stjfrv., 551. mál, þskj. 832. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Samkeppnislög, stjfrv., 590. mál, þskj. 883. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 591. mál, þskj. 884. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 592. mál, þskj. 885. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Rannsóknarnefnd umferðarslysa, stjfrv., 236. mál, þskj. 939. --- 3. umr.
  6. Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, stjfrv., 504. mál, þskj. 938. --- 3. umr.
  7. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 604. mál, þskj. 903. --- Fyrri umr.
  8. Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 605. mál, þskj. 904. --- Fyrri umr.
  9. Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 606. mál, þskj. 905. --- Fyrri umr.
  10. Framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins, stjtill., 617. mál, þskj. 921. --- Fyrri umr.
  11. Breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna, stjtill., 614. mál, þskj. 918. --- Fyrri umr.
  12. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 640, nál. 946. --- Síðari umr.
  13. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 436. mál, þskj. 642, nál. 947. --- Síðari umr.
  14. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 437. mál, þskj. 643, nál. 948. --- Síðari umr.
  15. Almannatryggingar, stjfrv., 587. mál, þskj. 879. --- 1. umr.
  16. Kosningar til Alþingis, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.
  17. Áfengislög, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
  18. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 137. mál, þskj. 137. --- 1. umr.
  19. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 142. mál, þskj. 142. --- 1. umr.
  20. Atvinnuleysistryggingar, frv., 174. mál, þskj. 174. --- 1. umr.
  21. Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna, þáltill., 175. mál, þskj. 175. --- Fyrri umr.
  22. Stjórnarskipunarlög, frv., 177. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  23. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, þáltill., 182. mál, þskj. 182. --- Fyrri umr.
  24. Landsdómur og ráðherraábyrgð, þáltill., 203. mál, þskj. 203. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Framtíðaruppbygging bráðaþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (umræður utan dagskrár).