Dagskrá 131. þingi, 93. fundi, boðaður 2005-03-21 15:00, gert 21 17:1
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. mars 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Staða efnahagsmála og stóriðjustefna.,
    2. Tillögur tekjustofnanefndar.,
    3. Héðinsfjarðargöng.,
    4. Húsnæðislán sparisjóðanna.,
  2. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 639. mál, þskj. 969. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 629. mál, þskj. 950. --- 1. umr.
  4. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, stjfrv., 583. mál, þskj. 874. --- 1. umr.
  5. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 648. mál, þskj. 980. --- 1. umr.
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 659. mál, þskj. 1003. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Útboðsreglur ríkisins (umræður utan dagskrár).