Dagskrá 131. þingi, 106. fundi, boðaður 2005-04-07 10:30, gert 11 8:6
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. apríl 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 695. mál, þskj. 1053. --- 1. umr.
  2. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 696. mál, þskj. 1054. --- 1. umr.
  3. Virðisaukaskattur o.fl., stjfrv., 697. mál, þskj. 1055. --- 1. umr.
  4. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 720. mál, þskj. 1078. --- 1. umr.
  5. Landbúnaðarstofnun, stjfrv., 700. mál, þskj. 1058. --- 1. umr.
  6. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1059. --- 1. umr.
  7. Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, stjfrv., 726. mál, þskj. 1084. --- 1. umr.
  8. Útflutningur hrossa, stjfrv., 727. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.
  9. Búnaðarlög, stjfrv., 725. mál, þskj. 1083. --- 1. umr.
  10. Skaðabótalög, frv., 681. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  11. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, þáltill., 244. mál, þskj. 255. --- Fyrri umr.
  12. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 245. mál, þskj. 256. --- Fyrri umr.
  13. Starfslok og taka lífeyris, þáltill., 247. mál, þskj. 263. --- Fyrri umr.
  14. Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, þáltill., 248. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  15. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 249. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  16. Rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, þáltill., 250. mál, þskj. 268. --- Fyrri umr.
  17. Staða hjóna og sambúðarfólks, þáltill., 252. mál, þskj. 270. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala Lánasjóðs landbúnaðarins (umræður utan dagskrár).