Dagskrá 131. þingi, 107. fundi, boðaður 2005-04-11 14:00, gert 12 13:31
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. apríl 2005

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 695. mál, þskj. 1053. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 696. mál, þskj. 1054. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Virðisaukaskattur o.fl., stjfrv., 697. mál, þskj. 1055. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Landbúnaðarstofnun, stjfrv., 700. mál, þskj. 1058. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1059. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 720. mál, þskj. 1078. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Búnaðarlög, stjfrv., 725. mál, þskj. 1083. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, stjfrv., 726. mál, þskj. 1084. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Útflutningur hrossa, stjfrv., 727. mál, þskj. 1085. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 245. mál, þskj. 256. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Starfslok og taka lífeyris, þáltill., 247. mál, þskj. 263. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Staða hjóna og sambúðarfólks, þáltill., 252. mál, þskj. 270. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Skaðabótalög, frv., 681. mál, þskj. 1037. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra.
  15. Ríkisútvarpið sf., stjfrv., 643. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
  16. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 644. mál, þskj. 975. --- 1. umr.
  17. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 207. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  18. Endurskoðun skaðabótalaga, þáltill., 275. mál, þskj. 297. --- Fyrri umr.
  19. Tannlækningar, frv., 656. mál, þskj. 996. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Þingmál er snerta Ríkisútvarpið (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.