Dagskrá 131. þingi, 111. fundi, boðaður 2005-04-14 10:30, gert 15 8:2
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. apríl 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 707. mál, þskj. 1065. --- 1. umr.
  2. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, stjfrv., 708. mál, þskj. 1066. --- 1. umr.
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 732. mál, þskj. 1094. --- 1. umr.
  4. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 207. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  5. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, þáltill., 244. mál, þskj. 255. --- Fyrri umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 266. mál, þskj. 287. --- 1. umr.
  7. Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, þáltill., 248. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  8. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 249. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  9. Rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, þáltill., 250. mál, þskj. 268. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Stíflustæðið við Kárahnjúka og nýtt áhættumat (umræður utan dagskrár).
  4. Kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim (umræður utan dagskrár).