Dagskrá 131. þingi, 113. fundi, boðaður 2005-04-19 13:30, gert 20 7:50
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. apríl 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Höfundalög, stjfrv., 702. mál, þskj. 1060. --- 1. umr.
  4. Fjarskipti, stjfrv., 738. mál, þskj. 1102. --- 1. umr.
  5. Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, stjtill., 746. mál, þskj. 1111. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 786. mál, þskj. 1164. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 438. mál, þskj. 644, nál. 1130. --- Síðari umr.
  8. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 604. mál, þskj. 903, nál. 1131. --- Síðari umr.
  9. Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 605. mál, þskj. 904, nál. 1132. --- Síðari umr.
  10. Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 606. mál, þskj. 905, nál. 1133. --- Síðari umr.
  11. Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 537. mál, þskj. 811, nál. 1152. --- 2. umr.
  12. Endurskoðun skaðabótalaga, þáltill., 275. mál, þskj. 297. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla mála fyrir þinghlé (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.