Dagskrá 131. þingi, 120. fundi, boðaður 2005-05-02 10:30, gert 3 7:56
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. maí 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 419, nál. 1183, 1202 og 1204, brtt. 1203. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 940, frhnál. 1172, brtt. 925. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Virðisaukaskattur, stjfrv., 159. mál, þskj. 1214. --- 3. umr.
  5. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 503. mál, þskj. 1217. --- 3. umr.
  6. Miðlun vátrygginga, stjfrv., 551. mál, þskj. 1215. --- 3. umr.
  7. Fjarsala á fjármálaþjónustu, stjfrv., 482. mál, þskj. 1216. --- 3. umr.
  8. Græðarar, stjfrv., 246. mál, þskj. 1213. --- 3. umr.
  9. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, stjfrv., 295. mál, þskj. 1212. --- 3. umr.
  10. Úrvinnslugjald, stjfrv., 686. mál, þskj. 1044. --- 3. umr.
  11. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 435. mál, þskj. 641, nál. 1196. --- Síðari umr.
  12. Ferðamál, stjtill., 678. mál, þskj. 1032, nál. 1209. --- Síðari umr.
  13. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 648. mál, þskj. 980, nál. 1218. --- 2. umr.
  14. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, stjfrv., 667. mál, þskj. 1015, nál. 1224. --- 2. umr.
  15. Áfengislög, stjfrv., 676. mál, þskj. 1029, nál. 1206. --- 2. umr.
  16. Happdrætti, stjfrv., 675. mál, þskj. 1028, nál. 1252, brtt. 1253. --- 2. umr.
  17. Fullnusta refsinga, stjfrv., 336. mál, þskj. 379, nál. 1230, brtt. 1231. --- 2. umr.
  18. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 479. mál, þskj. 733, nál. 1207, brtt. 1208. --- 2. umr.
  19. Ársreikningar, stjfrv., 480. mál, þskj. 734, nál. 1250, brtt. 1251. --- 2. umr.
  20. Bókhald, stjfrv., 478. mál, þskj. 732, nál. 1249. --- 2. umr.
  21. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503, nál. 1221. --- 2. umr.
  22. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 707. mál, þskj. 1065, nál. 1220. --- 2. umr.
  23. Vatnalög, stjfrv., 413. mál, þskj. 546, nál. 1219. --- 2. umr.