Dagskrá 131. þingi, 134. fundi, boðaður 2005-05-11 23:59, gert 13 16:59
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. maí 2005

að loknum 133. fundi.

---------

  1. Kosning átta manna í landsdóm og jafnmargra varamanna til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.
  2. Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 2005 til 25. maí 2009, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
  3. Kosning þriggja manna í samráðsnefnd um raforkulög til loka árs 2009 skv. VI. bráðabirgðaákvæði raforkulaga nr. 65 frá 27. mars 2003 (sbr. 15. gr. laga nr. 89/2004).
  4. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057 (með áorðn. breyt. á þskj. 1276). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097 (með áorðn. breyt. á þskj. 1272). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Fjarskipti, stjfrv., 738. mál, þskj. 1102 (með áorðn. breyt. á þskj. 1370). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 677. mál, þskj. 1030 (með áorðn. breyt. á þskj. 1229). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 732. mál, þskj. 1094. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 235. mál, þskj. 241 (með áorðn. breyt. á þskj. 1388). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, stjfrv., 723. mál, þskj. 1081 (með áorðn. breyt. á þskj. 1389). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 695. mál, þskj. 1053 (með áorðn. breyt. á þskj. 1386). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 807. mál, þskj. 1365. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 440. mál, þskj. 660, brtt. 1429. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Lokafjárlög 2003, stjfrv., 441. mál, þskj. 663 (með áorðn. breyt. á þskj. 1199), brtt. 1430. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  16. Almenn hegningarlög, frv., 67. mál, þskj. 67 (með áorðn. breyt. á þskj. 1274). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  17. Verðbréfaviðskipti, frv., 817. mál, þskj. 1406. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  18. Bætt heilbrigði Íslendinga, þáltill., 806. mál, þskj. 1354. --- Síðari umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Þingfrestun.
  4. Úrsögn úr þingflokki (tilkynning frá þingmanni).