Fundargerð 131. þingi, 5. fundi, boðaður 2004-10-07 10:30, stóð 10:30:00 til 16:59:58 gert 8 12:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

fimmtudaginn 7. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 88 væri kölluð aftur.


Heimsókn varaforseta neðri málstofu breska þingsins.

[10:32]

Forseti vakti athygli þingheims á að varaforseti neðri málstofu breska þingsins, Sylvia Heal, væri stödd á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagur sveitarfélaganna og tekjuleg samskipti þeirra og ríkisins.

[10:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjáraukalög 2004, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 76.

[11:11]

[11:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:18]

Útbýting þingskjala:


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 85. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 85.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK, 5. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 5.

[15:24]

[15:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Frv. SJS og JBjarn, 4. mál (frestun á sölu). --- Þskj. 4.

[16:18]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------