Fundargerð 131. þingi, 8. fundi, boðaður 2004-10-13 13:30, stóð 13:30:01 til 15:15:37 gert 14 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

miðvikudaginn 13. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Samkeppnishæfni Íbúðalánasjóðs.

Fsp. JóhS, 79. mál. --- Þskj. 79.

[13:31]

Umræðu lokið.


Aðgerðir gegn félagslegum undirboðum.

Fsp. SJS, 94. mál. --- Þskj. 94.

[13:46]

Umræðu lokið.


Kjör og vinnuskilyrði blaðburðarfólks.

Fsp. JóhS, 116. mál. --- Þskj. 116.

[14:03]

Umræðu lokið.


Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins.

Fsp. BjörgvS, 103. mál. --- Þskj. 103.

[14:17]

Umræðu lokið.


Stimpilgjald við endurfjármögnun fasteignaveðlána.

Fsp. MF o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106.

[14:34]

Umræðu lokið.


Umfang skattsvika.

Fsp. JóhS, 127. mál. --- Þskj. 127.

[14:51]

Umræðu lokið.


Þjónusta við yngri alzheimersjúklinga.

Fsp. ÁRJ, 114. mál. --- Þskj. 114.

[14:59]

Umræðu lokið.

[15:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:15.

---------------