Fundargerð 131. þingi, 13. fundi, boðaður 2004-10-20 23:59, stóð 13:58:57 til 16:18:10 gert 20 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 20. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni.

Fsp. KLM, 81. mál. --- Þskj. 81.

[13:59]

Umræðu lokið.


Jöfnun starfsskilyrða atvinnuveganna milli landshluta.

Fsp. KLM, 84. mál. --- Þskj. 84.

[14:20]

Umræðu lokið.


Uppgreiðslugjald.

Fsp. JóhS, 87. mál. --- Þskj. 87.

[14:40]

Umræðu lokið.


Fjármálaeftirlitið.

Fsp. JóhS, 157. mál. --- Þskj. 157.

[14:52]

Umræðu lokið.


Minjagildi kirkjumuna og kirkjugarða.

Fsp. ÁRJ, 109. mál. --- Þskj. 109.

[15:07]

Umræðu lokið.


Brottfall úr framhaldsskóla.

Fsp. BjörgvS, 189. mál. --- Þskj. 189.

[15:18]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Kaup Landssímans í Skjá einum.

[15:38]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[16:13]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag utandagskrárumræðu.

[16:14]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:18.

---------------