Fundargerð 131. þingi, 30. fundi, boðaður 2004-11-15 15:00, stóð 15:00:00 til 19:12:06 gert 16 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

mánudaginn 15. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Þórarinn E. Sveinsson tæki sæti Jóns Kristjánssonar, 4. þm. Norðaust.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afleiðingar verkfalls kennara.

[15:03]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram kom listi með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sólveig Pétursdóttir,

Jóhanna Sigurðardóttir,

Jónína Bjartmarz,

Ágúst Ólafur Ágústsson,

Bjarni Benediktsson,

Guðjón A. Kristjánsson,

Sigurður Kári Kristjánsson,

Steingrímur J. Sigfússon,

Siv Friðleifsdóttir.


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, 1. umr.

Stjfrv., 295. mál. --- Þskj. 322.

[15:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[16:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:07]

Útbýting þingskjala:


Íslenska táknmálið, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 277. mál. --- Þskj. 299.

og

Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 297. mál. --- Þskj. 324.

[18:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 62. mál (íbúaþing). --- Þskj. 62.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------