Fundargerð 131. þingi, 48. fundi, boðaður 2004-12-03 10:30, stóð 10:30:01 til 21:12:32 gert 6 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

föstudaginn 3. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður, hin fyrri væri að beiðni hv. 5. þm. Norðaust. og hin síðari að beiðni hv. 4. þm. Norðvest.

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]


Rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 459.

[10:34]


Umræður utan dagskrár.

Málefni sparisjóðanna.

[10:38]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[11:13]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2005, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 474, frhnál. 530 og 531, brtt. 521, 522, 523, 524, 525, 526, 528 og 529.

[11:13]

[13:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Umræður utan dagskrár.

Hrun veiðistofna skelfisks og innfjarðarrækju.

[13:31]

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]


Fjárlög 2005, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 474, frhnál. 530 og 531, brtt. 521, 522, 523, 524, 525, 526, 527, 528, 529 og 534.

[14:11]

[17:12]

Útbýting þingskjala:

[21:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:12.

---------------