Fundargerð 131. þingi, 55. fundi, boðaður 2004-12-10 10:00, stóð 10:00:00 til 17:49:47 gert 13 13:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

föstudaginn 10. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:02]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.). --- Þskj. 400, nál. 591, 608 og 609, brtt. 598 og 614.

[10:03]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327, brtt. 638.

[11:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 647).


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (afnám laganna). --- Þskj. 461.

[11:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 648).


Skráning og mat fasteigna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 604.

[11:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 649).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 601.

[11:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 650).


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326, brtt. 619.

[11:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 651).


Lánasjóður sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 269. mál (heildarlög). --- Þskj. 290, nál. 595, brtt. 596.

[11:23]


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (ágreiningsmál, samráðsnefndir). --- Þskj. 357, nál. 597.

[11:24]


Bifreiðagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 462, nál. 587 og 588.

[11:25]


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (EES-reglur). --- Þskj. 213, nál. 599, brtt. 600.

[11:26]


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.). --- Þskj. 366, nál. 606, brtt. 607 og 621.

[11:31]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 3. umr.

Stjfrv., 208. mál (kirkjugarðsgjald o.fl.). --- Þskj. 615.

Enginn tók til máls.

[11:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 655).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 192. mál (hollustuháttaráð). --- Þskj. 616.

Enginn tók til máls.

[11:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 656).


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 432. mál. --- Þskj. 631.

[11:41]

[11:42]


Veðurþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 183, nál. 610, brtt. 611.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.). --- Þskj. 501, nál. 636, brtt. 637.

[11:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 624.

og

Kennaraháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 625.

og

Háskólinn á Akureyri, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 626.

[12:38]

[14:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 617.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, 1. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 506.

[17:24]

[17:28]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 617.

[17:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 665).


Háskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 624.

[17:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 666).


Kennaraháskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 625.

[17:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 667).


Háskólinn á Akureyri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 626.

[17:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 668).


Veðurþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 183, nál. 610, brtt. 611.

[17:39]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.). --- Þskj. 501, nál. 636, brtt. 637.

[17:43]

Fundi slitið kl. 17:49.

---------------