Fundargerð 131. þingi, 59. fundi, boðaður 2005-01-25 13:30, stóð 13:30:17 til 18:19:24 gert 26 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 25. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Upplýsingar um Íraksstríðið.

[13:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520.

[13:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkamálalög og þjóðlendulög, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190, nál. 563 og 645.

[14:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriðja kynslóð farsíma, 2. umr.

Stjfrv., 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 559, brtt. 586.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:41]

Útbýting þingskjala:


Kosningar til Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 26. mál (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.). --- Þskj. 26.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:38]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 32. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 32.

[17:39]

[17:54]

Útbýting þingskjals:

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------