Fundargerð 131. þingi, 62. fundi, boðaður 2005-01-27 10:30, stóð 10:30:23 til 18:57:03 gert 28 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

fimmtudaginn 27. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.


Vatnalög, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 546.

[10:32]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:58]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Félagsleg undirboð á vinnumarkaði.

[13:30]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520.

[14:06]


Kosningar til Alþingis, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 26. mál (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.). --- Þskj. 26.

[14:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 32. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 32.

[14:08]


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 38. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 38.

[14:08]


Vegagerð og veggjöld, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:09]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 46. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 46.

[14:09]


Skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga, ein umr.

[14:09]

[16:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[18:24]

Útbýting þingskjala:


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. ÖJ, 41. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 41.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 47. mál (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.). --- Þskj. 47.

og

Útlendingar, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 48. mál (dvalarleyfi, búsetuleyfi). --- Þskj. 48.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------