Fundargerð 131. þingi, 64. fundi, boðaður 2005-02-01 13:30, stóð 13:30:01 til 19:10:31 gert 2 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 1. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Vatnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 546.

[13:31]


Gjaldfrjáls leikskóli, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:32]


Þriðja kynslóð farsíma, frh. 2. umr.

Stjfrv., 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 559, brtt. 586.

[13:32]


Einkamálalög og þjóðlendulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190, nál. 563 og 645.

[13:45]


Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:53]

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á sölu Símans, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[17:21]

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Efling fjárhags Byggðastofnunar, fyrri umr.

Þáltill. HerdS, 468. mál. --- Þskj. 720.

[18:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6., 8. og 10.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------