Fundargerð 131. þingi, 67. fundi, boðaður 2005-02-07 15:00, stóð 15:00:00 til 18:44:59 gert 8 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 7. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Vörumerkið Iceland.

[15:03]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Upplýsingar um stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu.

[15:10]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Áhrif hálendisvegar á aðra vegagerð.

[15:16]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Stytting náms til stúdentsprófs.

[15:22]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Uppsagnir á Landsbókasafni -- Háskólabókasafni.

[15:32]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Niðurröðun fyrirspurna til ráðherra.

[15:41]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Skattskylda orkufyrirtækja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419.

[15:42]


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503.

[15:43]


Einkamálalög og þjóðlendulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190, brtt. 756.

[15:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 775).


Þriðja kynslóð farsíma, frh. 3. umr.

Stjfrv., 160. mál. --- Þskj. 160.

[15:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 776).


Helgidagafriður, 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735.

[15:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarsala á fjármálaþjónustu, 1. umr.

Stjfrv., 482. mál (EES-reglur). --- Þskj. 736.

[16:00]

[16:08]


Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740.

[16:09]


Helgidagafriður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735.

[16:10]


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 753.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða). --- Þskj. 757.

[16:30]

[17:10]

Útbýting þingskjala:

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------