Fundargerð 131. þingi, 75. fundi, boðaður 2005-02-16 12:00, stóð 12:00:01 til 15:23:24 gert 16 15:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 16. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[12:00]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á skipan þingmanna Framsóknarflokks í fastanefndum:

Kristinn H. Gunnarsson tekur sæti Birkis J. Jónssonar í sjávarútvegsnefnd og sæti Magnúsar Stefánssonar í umhverfisnefnd.

Jafnframt tekur Kristinn H. Gunnarsson sæti Birkis J. Jónssonar í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Réttur foreldra vegna veikinda barna.

Fsp. JóhS, 139. mál. --- Þskj. 139.

[12:01]

Umræðu lokið.


Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta.

Fsp. JBjarn, 513. mál. --- Þskj. 782.

[12:18]

Umræðu lokið.


Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.

Fsp. MÞH, 499. mál. --- Þskj. 761.

[12:29]

Umræðu lokið.


Erfðabreytt aðföng til landbúnaðar.

Fsp. ÞBack, 404. mál. --- Þskj. 512.

[12:42]

Umræðu lokið.

[12:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:56]


Þjónustutilskipun Evrópusambandsins.

Fsp. ÖJ, 282. mál. --- Þskj. 304.

[13:31]

Umræðu lokið.


Flutningur bandaríska sendiráðsins í Reykjavík.

Fsp. MÁ, 447. mál. --- Þskj. 696.

[13:46]

Umræðu lokið.


Trúnaðarstörf sendiherra fyrir stjórnmálaflokka.

Fsp. MÁ, 450. mál. --- Þskj. 699.

[13:52]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:03]


Hámarkshraði á tvöfaldri Reykjanesbraut.

Fsp. JGunn og MÁ, 452. mál. --- Þskj. 701.

[14:09]

Umræðu lokið.


Samgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. MÁ, 451. mál. --- Þskj. 700.

[14:27]

Umræðu lokið.


Flugsamgöngur til Ísafjarðarbæjar.

Fsp. AKG, 507. mál. --- Þskj. 772.

[14:44]

Umræðu lokið.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Svartfugl við Norðurland.

Fsp. MÁ, 463. mál. --- Þskj. 712.

[15:04]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 15:23.

---------------