Fundargerð 131. þingi, 79. fundi, boðaður 2005-02-23 12:00, stóð 12:00:07 til 16:02:49 gert 23 16:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 23. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Breyting á embætti í alþjóðanefnd.

[12:00]

Forseti tilkynnti að Kristinn H. Gunnarsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA.


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Reykv. n.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lánshæfismat Landsvirkjunar.

[12:02]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Meðferð Darfúr-málsins fyrir Alþjóðasakamáladómstólnum.

Fsp. ÞSveinb, 511. mál. --- Þskj. 779.

[12:25]

Umræðu lokið.


Uppsagnir hjá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. SJS, 514. mál. --- Þskj. 783.

[12:35]

Umræðu lokið.


Stuðningur við börn flutningsskyldra starfsmanna.

Fsp. MF, 518. mál. --- Þskj. 787.

[12:54]

Umræðu lokið.


Samstarf við Rauða kross Íslands um móttöku flóttamannahópa.

Fsp. ÁI, 373. mál. --- Þskj. 437.

[13:03]

Umræðu lokið.


Riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu.

Fsp. AKG, 461. mál. --- Þskj. 710.

[13:16]

Umræðu lokið.


Útræðisréttur strandjarða.

Fsp. SigurjÞ, 524. mál. --- Þskj. 798.

[13:38]

Umræðu lokið.


Endurheimt votlendis.

Fsp. KolH, 532. mál. --- Þskj. 806.

[13:56]

Umræðu lokið.


Sala eignarhluta Landsbanka Íslands í Vátryggingafélagi Íslands.

Fsp. SigurjÞ, 509. mál. --- Þskj. 774.

[14:16]

Umræðu lokið.


Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Fsp. MF, 519. mál. --- Þskj. 788.

[14:21]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál Landspítala -- háskólasjúkrahúss.

Fsp. LMR, 523. mál. --- Þskj. 792.

[14:33]

Umræðu lokið.


Grunnnet fjarskipta.

Fsp. JBjarn, 531. mál. --- Þskj. 805.

[14:51]

[15:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:11]


Umræður utan dagskrár.

Þróun íbúðaverðs.

[15:30]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[16:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------