Fundargerð 131. þingi, 80. fundi, boðaður 2005-02-24 10:30, stóð 10:30:03 til 19:37:22 gert 25 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 24. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti gat þess að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum; hin fyrri í upphafi fundar að beiðni hv. 1. þm. Suðurk. og hin síðari um kl. eitt að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Staðan í viðræðum um verka- og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga.

[10:31]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 839, brtt. 840.

[11:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505, nál. 793, 794 og 796, brtt. 795.

[11:59]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:45]


Umræður utan dagskrár.

Samþætting jafnréttissjónarmiða í íslensku friðargæslunni.

[13:01]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 506, nál. 812, brtt. 813.

[13:29]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 538. mál (upplýsingar um einstaklinga). --- Þskj. 814.

[13:33]


GATS-samningurinn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[13:34]


Aðgerðir til að draga úr vegsliti, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[13:34]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 66. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 66.

[13:35]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 69. mál (heimildarbréf leiguhúsnæðis, endurfjármögnun). --- Þskj. 69.

[13:35]


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505, nál. 793, 794 og 796, brtt. 795.

[13:36]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 10.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------