Fundargerð 131. þingi, 81. fundi, boðaður 2005-03-02 12:00, stóð 12:00:11 til 15:30:54 gert 2 16:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 2. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um dagskrá.

[12:00]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo.

Fsp. JÁ, 411. mál. --- Þskj. 535.

[12:01]

Umræðu lokið.


Skoðunarferðir í Surtsey.

Fsp. HjÁ, 525. mál. --- Þskj. 799.

[12:18]

Umræðu lokið.


Landnám lífvera í Surtsey.

Fsp. HjÁ, 526. mál. --- Þskj. 800.

[12:32]

Umræðu lokið.


Fíkniefni í fangelsum.

Fsp. MF, 562. mál. --- Þskj. 849.

[12:45]

Umræðu lokið.


Rekstrarkostnaður Reykjavíkurflugvallar.

Fsp. JGunn, 543. mál. --- Þskj. 822.

[12:57]

Umræðu lokið.


Vegrið á Reykjanesbraut.

Fsp. MÁ, 565. mál. --- Þskj. 853.

[13:14]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:25]


Kennslutap í kennaraverkfalli.

Fsp. BjörgvS, 473. mál. --- Þskj. 725.

[14:44]

Umræðu lokið.


Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins.

Fsp. SKK, 536. mál. --- Þskj. 810.

[14:56]

Umræðu lokið.


Samræmd próf í grunnskólum.

Fsp. KJúl, 566. mál. --- Þskj. 854.

[15:09]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:30.

---------------