Fundargerð 131. þingi, 90. fundi, boðaður 2005-03-16 12:00, stóð 11:59:56 til 14:18:33 gert 16 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

miðvikudaginn 16. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[12:00]

Forseti las bréf þess efnis að Steinunn K. Pétursdóttir tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[12:00]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.

[12:01]

Útbýting þingskjals:


Námskrá grunnskóla.

Fsp. BjörgvS, 472. mál. --- Þskj. 724.

[12:01]

Umræðu lokið.


Símenntunarmiðstöðvar.

Fsp. MF, 573. mál. --- Þskj. 861.

[12:13]

Umræðu lokið.


Miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði.

Fsp. JóhS, 488. mál. --- Þskj. 744.

[12:27]

Umræðu lokið.


Þjónustusamningur við Sólheima.

Fsp. RG, 596. mál. --- Þskj. 890.

[12:43]

Umræðu lokið.


Þrífösun rafmagns.

Fsp. BjörgvS, 575. mál. --- Þskj. 863.

[13:02]

Umræðu lokið.


Opinber hlutafélög.

Fsp. MÁ, 619. mál. --- Þskj. 927.

[13:18]

Umræðu lokið.


Þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana.

Fsp. SigurjÞ, 556. mál. --- Þskj. 843.

[13:34]

Umræðu lokið.


Lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöngum.

Fsp. JÁ, 548. mál. --- Þskj. 827.

[13:48]

Umræðu lokið.


Greiðslur almannatrygginga til öryrkja og aldraðra.

Fsp. ÖJ, 618. mál. --- Þskj. 926.

[14:02]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:18.

---------------