Fundargerð 131. þingi, 91. fundi, boðaður 2005-03-16 23:59, stóð 14:18:36 til 16:09:48 gert 16 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

miðvikudaginn 16. mars,

að loknum 90. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 146. mál. --- Þskj. 146.

[14:20]

[14:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 226. mál. --- Þskj. 230.

[15:21]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða ellilífeyrisþega.

[15:27]

Málshefjandi var Gunnar Örlygsson.


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frh. 3. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 215. mál (refsiákvæði, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 937.

[16:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 982).


Lokafjárlög 2002, frh. 1. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 660.

[16:03]


Lokafjárlög 2003, frh. 1. umr.

Stjfrv., 441. mál. --- Þskj. 663.

[16:04]


Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 182. mál. --- Þskj. 182.

[16:04]


Nýtt tækifæri til náms, frh. fyrri umr.

Þáltill. EMS o.fl., 144. mál. --- Þskj. 144.

[16:05]


Landsdómur og ráðherraábyrgð, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 203. mál. --- Þskj. 203.

[16:05]


Skilgreining á háskólastigi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 214. mál. --- Þskj. 216.

[16:05]


Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 217. mál. --- Þskj. 220.

[16:06]


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 983).


Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 984).


Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, frh. fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 146. mál. --- Þskj. 146.

[16:07]


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 226. mál. --- Þskj. 230.

Enginn tók til máls.

[16:08]

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------