Fundargerð 131. þingi, 100. fundi, boðaður 2005-03-31 10:30, stóð 10:29:56 til 18:11:23 gert 1 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 31. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. hálftvö.


Helgidagafriður, 2. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735, nál. 1019.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 177. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 177.

[11:54]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.). --- Þskj. 415, nál. 989, brtt. 990.

[13:32]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 481, nál. 991 og 1009.

[13:34]


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs). --- Þskj. 874.

[13:42]


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (eftirlitskerfi samningsins). --- Þskj. 980.

[13:43]


Lyfjalög og heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (EES-reglur, blóðbanki, lyfjaeftirlitsgjald o.fl.). --- Þskj. 981.

[13:43]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (afnám tryggingardeildar útflutningslána). --- Þskj. 1003.

[13:43]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 194. mál (álagning útsvars). --- Þskj. 194.

[13:44]


Staðbundnir fjölmiðlar, frh. fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 234. mál. --- Þskj. 240.

[13:44]


Helgidagafriður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735, nál. 1019.

[13:45]


Gæðamat á æðardúni, 1. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1022.

[13:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. SF o.fl., 177. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 177.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÞBack og ÖJ, 229. mál (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega). --- Þskj. 235.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 197. mál (stofnfjáraukning í sparisjóði). --- Þskj. 197.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:05]

Útbýting þingskjala:


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 230. mál. --- Þskj. 236.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og KolH, 238. mál. --- Þskj. 248.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 239. mál (vistvæn veiðarfæri). --- Þskj. 250.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala áfengis og tóbaks, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 241. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 252.

[17:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðun, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 242. mál (útboð endurskoðunar). --- Þskj. 253.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 254.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------