Fundargerð 131. þingi, 103. fundi, boðaður 2005-04-05 13:30, stóð 13:29:56 til 19:06:00 gert 6 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

þriðjudaginn 5. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti tilkynnti að utandagskrárumræða færi fram í upphafi fundar að beiðni hv. 6. þm. Norðvest. Að henni lokinni færi fram atkvæðagreiðsla.


Umræður utan dagskrár.

Jafnréttismál í landbúnaði.

[13:32]

Málshefjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Fátækt barna og hagur þeirra.

Beiðni um skýrslu HHj o.fl., 728. mál. --- Þskj. 1086.

[14:02]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 698. mál (farmflutningar). --- Þskj. 1056.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds). --- Þskj. 1044.

[14:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 1. umr.

Stjfrv., 723. mál (fráveituframkvæmdir einkaaðila). --- Þskj. 1081.

[14:46]

[15:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:18]

Útbýting þingskjals:


Helgidagafriður, 3. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735.

[17:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um skaðabótalög.

[17:54]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Heiðurslaun listamanna, fyrri umr.

Þáltill. MÁ, 145. mál. --- Þskj. 145.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:10]

Útbýting þingskjala:


Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 240. mál. --- Þskj. 251.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------