Fundargerð 131. þingi, 104. fundi, boðaður 2005-04-06 12:00, stóð 12:00:07 til 15:52:33 gert 6 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

miðvikudaginn 6. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[12:00]

Forseti las bréf þess efnis að Sigurrós Þorgrímsdóttir tæki sæti Sigríðar A. Þórðardóttur, 6. þm. Suðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[12:00]

Forseti tilkynnti að kl. eitt færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 10. þm. Norðvest.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[12:01]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Hlutur húsnæðiskostnaðar í neysluverðsvísitölu.

Fsp. JBjarn, 527. mál. --- Þskj. 801.

[12:02]

Umræðu lokið.


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga.

Fsp. JóhS, 457. mál. --- Þskj. 706.

[12:15]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um skýrslu um málefni barna og unglinga.

[12:30]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Fsp. DrH, 627. mál. --- Þskj. 945.

[12:32]

Umræðu lokið.


Leigulóðaréttindi sumarhúsaeigenda.

Fsp. GHall, 645. mál. --- Þskj. 976.

[12:43]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Misræmi á milli fjármögnunar og umsvifa hins opinbera eftir landsvæðum.

[13:00]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Fsp. ÞBack, 660. mál. --- Þskj. 1004.

[13:30]

Umræðu lokið.


Fræðsla um samkynhneigð.

Fsp. KJúl og ÁÓÁ, 500. mál. --- Þskj. 762.

[13:46]

Umræðu lokið.


Kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi.

Fsp. KolH, 515. mál. --- Þskj. 784.

[14:00]

Umræðu lokið.


Þekkingarsetur á Egilsstöðum.

Fsp. KÁs, 687. mál. --- Þskj. 1045.

[14:09]

Umræðu lokið.


Veiðarfæri í sjó.

Fsp. JGunn, 613. mál. --- Þskj. 917.

[14:24]

Umræðu lokið.


Sláturhúsið á Kirkjubæjarklaustri.

Fsp. JBjarn, 611. mál. --- Þskj. 914.

[14:41]

Umræðu lokið.


Heimasala afurða bænda.

Fsp. SigurjÞ, 636. mál. --- Þskj. 966.

[15:04]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:28]


Söfn og listaverk í eigu Símans.

Fsp. SJS, 632. mál. --- Þskj. 962.

[15:37]

Umræðu lokið.

[15:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:52.

---------------