Fundargerð 131. þingi, 108. fundi, boðaður 2005-04-12 13:30, stóð 13:29:56 til 00:34:20 gert 13 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 12. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Synjun fyrirspurnar.

[13:32]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[13:51]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Ríkisútvarpið sf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 643. mál (heildarlög). --- Þskj. 974.

[13:54]


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 644. mál (niðurfelling greiðsluþátttöku Ríkisútvarpsins). --- Þskj. 975.

[13:54]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:55]


Samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008, fyrri umr.

Stjtill., 721. mál. --- Þskj. 1079.

[13:55]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 00:34.

---------------