Fundargerð 131. þingi, 113. fundi, boðaður 2005-04-19 13:30, stóð 13:30:04 til 21:53:22 gert 20 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

þriðjudaginn 19. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[13:30]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 699. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1057.

[13:42]


Skipan ferðamála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1097.

[13:43]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:43]


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 702. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1060.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 438. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 644, nál. 1130.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 604. mál (dreifing blóðs og blóðhluta). --- Þskj. 903, nál. 1131.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 605. mál (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir). --- Þskj. 904, nál. 1132.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 738. mál (fjarskiptaáætlun o.fl.). --- Þskj. 1102.

[14:42]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, fyrri umr.

Stjtill., 746. mál. --- Þskj. 1111.

[18:24]

Umræðu frestað.


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar). --- Þskj. 811, nál. 1152.

[18:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, frh. fyrri umr.

Stjtill., 746. mál. --- Þskj. 1111.

[19:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[20:03]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[Fundarhlé. --- 20:05]


Lánasjóður landbúnaðarins, 1. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1164.

[20:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 21:53.

---------------