Fundargerð 131. þingi, 116. fundi, boðaður 2005-04-20 17:00, stóð 17:00:03 til 18:34:52 gert 22 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

miðvikudaginn 20. apríl,

kl. 5 síðdegis.

Dagskrá:

[17:03]

Útbýting þingskjals:


Hellisheiði og Suðurstrandarvegur.

Fsp. KÓ, 672. mál. --- Þskj. 1025.

[17:03]

Umræðu lokið.


Tafir á vegaframkvæmdum.

Fsp. AKG, 736. mál. --- Þskj. 1098.

[17:18]

Umræðu lokið.


Framkvæmd vegáætlunar.

Fsp. AKG, 737. mál. --- Þskj. 1099.

[17:31]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 17:42]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Æskulýðsmál.

Fsp. UMÓ, 782. mál. --- Þskj. 1160.

[18:00]

Umræðu lokið.


Forgangur í framhaldsskóla.

Fsp. AKG og MÁ, 380. mál. --- Þskj. 465.

[18:14]

Umræðu lokið.

[18:23]

Útbýting þingskjala:


Menningarsamningur fyrir Vesturland.

Fsp. AKG, 713. mál. --- Þskj. 1071.

[18:23]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------