Fundargerð 131. þingi, 120. fundi, boðaður 2005-05-02 10:30, stóð 10:30:06 til 18:50:07 gert 3 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

mánudaginn 2. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Gils Guðmundssonar.

[10:31]

Forseti minntist Gils Guðmundssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 29. apríl. sl.

[10:36]

Útbýting þingskjala:


Skattskylda orkufyrirtækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419, nál. 1183, 1202 og 1204, brtt. 1203.

[10:38]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 495. mál (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða). --- Þskj. 940, frhnál. 1172, brtt. 925.

[10:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1259).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 159. mál (samskráning hlutafélaga). --- Þskj. 1214.

Enginn tók til máls.

[10:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1260).


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1217.

Enginn tók til máls.

[10:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1261).


Miðlun vátrygginga, 3. umr.

Stjfrv., 551. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1215.

Enginn tók til máls.

[10:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1262).


Fjarsala á fjármálaþjónustu, 3. umr.

Stjfrv., 482. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1216.

Enginn tók til máls.

[10:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1263).


Græðarar, 3. umr.

Stjfrv., 246. mál. --- Þskj. 1213.

Enginn tók til máls.

[10:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1264).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds). --- Þskj. 1044.

Enginn tók til máls.

[10:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 435. mál (vinnutímatilskipunin). --- Þskj. 641, nál. 1196.

[10:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamál, síðari umr.

Stjtill., 678. mál (heildartillaga 2006--2015). --- Þskj. 1032, nál. 1209.

[11:32]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[15:00]

Útbýting þingskjala:

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:29]

Útbýting þingskjals:


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (eftirlitskerfi samningsins). --- Þskj. 980, nál. 1218.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1015, nál. 1224.

[17:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 2. umr.

Stjfrv., 676. mál (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni). --- Þskj. 1029, nál. 1206.

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti, 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028, nál. 1252, brtt. 1253.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsinga, 2. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 379, nál. 1230, brtt. 1231.

[18:11]

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9. og 18.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------