Fundargerð 131. þingi, 122. fundi, boðaður 2005-05-04 10:30, stóð 10:30:31 til 12:59:43 gert 4 14:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

miðvikudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[10:30]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þingskjali 1042 væri kölluð aftur.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Alþjóðaumhverfissjóðurinn.

Fsp. ÞSveinb, 683. mál. --- Þskj. 1041.

[10:32]

Umræðu lokið.


Samþætting kynjasjónarmiða í alþjóðastarfi.

Fsp. ÞSveinb, 685. mál. --- Þskj. 1043.

[10:43]

Umræðu lokið.


Stuðningur við börn á alþjóðavettvangi.

Fsp. RG, 741. mál. --- Þskj. 1106.

[10:52]

Umræðu lokið.


Bílastæðamál fatlaðra.

Fsp. BJJ, 674. mál. --- Þskj. 1027.

[11:03]

Umræðu lokið.


Jarðgangagerð.

Fsp. BJJ, 751. mál. --- Þskj. 1116.

[11:18]

Umræðu lokið.


Kostnaður af viðhaldi þjóðvega.

Fsp. AKG, 764. mál. --- Þskj. 1136.

[11:33]

Umræðu lokið.


Jarðgöng í Dýrafirði.

Fsp. KHG, 775. mál. --- Þskj. 1149.

[11:50]

Umræðu lokið.

[12:05]

Útbýting þingskjala:


Jarðgöng til Bolungarvíkur.

Fsp. KHG, 776. mál. --- Þskj. 1150.

[12:05]

Umræðu lokið.


Siglufjarðarvegur.

Fsp. KHG, 777. mál. --- Þskj. 1151.

[12:27]

Umræðu lokið.


Hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum.

Fsp. GHall, 752. mál. --- Þskj. 1117.

[12:47]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11.--19. mál.

Fundi slitið kl. 12:59.

---------------