Fundargerð 131. þingi, 123. fundi, boðaður 2005-05-04 13:30, stóð 13:30:13 til 17:32:01 gert 6 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

miðvikudaginn 4. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands.

[13:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 3. umr.

Stjfrv., 667. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1282.

Enginn tók til máls.

[13:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1308).


Áfengislög, 3. umr.

Stjfrv., 676. mál (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni). --- Þskj. 1029.

Enginn tók til máls.

[13:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1309).


Happdrætti, 3. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1283.

Enginn tók til máls.

[13:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1310).


Fullnusta refsinga, 3. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 1301.

Enginn tók til máls.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1311).


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 3. umr.

Stjfrv., 479. mál (aðild og viðmiðunarlaun). --- Þskj. 1302.

Enginn tók til máls.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1312).


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 1303.

Enginn tók til máls.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1313).


Bókhald, 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (ársreikningar o.fl.). --- Þskj. 1304.

Enginn tók til máls.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1314).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 1305.

[13:57]

Umræðu frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 696. mál (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.). --- Þskj. 1054.

Enginn tók til máls.

[13:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1315).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 3. umr.

Stjfrv., 648. mál (eftirlitskerfi samningsins). --- Þskj. 1281.

Enginn tók til máls.

[13:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1316).


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, 2. umr.

Stjfrv., 583. mál (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs). --- Þskj. 874, nál. 1222.

[14:00]

[16:51]

Útbýting þingskjala:

[17:19]

Útbýting þingskjala:

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--24. mál.

Fundi slitið kl. 17:32.

---------------