Fundargerð 131. þingi, 124. fundi, boðaður 2005-05-06 10:30, stóð 10:30:21 til 21:14:09 gert 7 9:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

föstudaginn 6. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Forseti tilkynnti að reikna mætti með atkvæðagreiðslum kl. hálfsjö í kvöld og jafnframt að þingfundur yrði haldinn á morgun, laugardag, og hæfist hann kl. hálfellefu. Þá yrði hádegishlé í dag á milli kl. hálfeitt og hálfþrjú.


Athugasemdir um störf þingsins.

Geðlyfjanotkun barna.

[10:31]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Búnaðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 725. mál (afnám mjólkurgjalds). --- Þskj. 1083, nál. 1319.

[10:47]

[11:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:29]

[14:30]

Útbýting þingskjala:

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 2. umr.

Stjfrv., 727. mál (hámarksaldur útflutningshrossa). --- Þskj. 1085, nál. 1317.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 2. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1164, nál. 1325 og 1334, brtt. 1326.

[15:25]

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæðamat á æðardúni, 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1022, nál. 1318.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landbúnaðarstofnun, 2. umr.

Stjfrv., 700. mál. --- Þskj. 1058, nál. 1330 og 1335, brtt. 1331.

[17:55]

[18:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1059, nál. 1332, brtt. 1333.

[18:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:06]


Skattskylda orkufyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1258.

[19:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 1305.

[21:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 10.--17. mál.

Fundi slitið kl. 21:14.

---------------