Dagskrá 132. þingi, 8. fundi, boðaður 2005-10-13 10:30, gert 24 8:31
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. okt. 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2005, stjfrv., 144. mál, þskj. 144. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Málefni aldraðra, stjfrv., 174. mál, þskj. 174. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Nýtt tækifæri til náms, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Ríkisútvarpið, frv., 8. mál, þskj. 8. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  6. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  7. Tryggur lágmarkslífeyrir, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  8. Láglendisvegir, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  10. Hollustuhættir og mengunarvarnir, og mat á umhverfisáhrifum, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um utandagskrárumræðu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Framtíðaruppbygging Háskólans á Akureyri (umræður utan dagskrár).