Dagskrá 132. þingi, 35. fundi, boðaður 2005-12-06 10:30, gert 9 14:26
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. des. 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun íslenskra fræða -- Árnastofnun, stjfrv., 331. mál, þskj. 363. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 471. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Innflutningur dýra, stjfrv., 390. mál, þskj. 472. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, stjtill., 284. mál, þskj. 299, nál. 464. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 285. mál, þskj. 300, nál. 465. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 286. mál, þskj. 301, nál. 466. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 287. mál, þskj. 302, nál. 467. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Meðferð opinberra mála, frv., 295. mál, þskj. 314. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra, þáltill., 385. mál, þskj. 454. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Fjárlög 2006, stjfrv., 1. mál, þskj. 437, frhnál. 492, brtt. 480, 482, 483, 484, 485, 486, 487, 488, 496 og 497. --- 3. umr.
  11. Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 479 og 481. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samræmd stúdentspróf -- frumvarp um Ríkisútvarpið (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.